News
Breskir landnemar frömdu þjóðarmorð gegn frumbyggjum í Viktoríuríki í Ástralíu. Þetta eru niðurstöður nýrrar ...
Loftárásir Bandaríkjanna á kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran töfðu kjarnorkuáætlun landsins um allt að tvö ár, að því er ...
Innan skamms kemur út frímerki á Grænlandi myndskreytt af matreiðslu- og myndlistarmanninum Guðmundi R. Lúðvíkssyni frá ...
Þeir eru með rúmlega 550.000 hlustendur á hverjum mánuði á Spotify. Þeir eru með 11.325 fylgjendur á sömu streymisveitu. Þeir ...
Sviss tók forystuna á 28. mínútu þegar Nadine Riesen skoraði með hörkuskoti í stöng og inn, 1:0, en áður hafði ...
„Það er ótrúlega svekkjandi og leiðinlegt að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Cecilía ...
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs við Al Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæunum.
Ökumaður var staðinn að hraðakstri í Arnarbakka í Breiðholti þegar hann ók á rúmlega 100 kílómetra hraða í götunni þar sem ...
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur selt útgáfufyrirtækinu Öldu Music allt höfundarverk sitt. Í samningnum felst að ...
Hildur Antonsdóttir var rekin af velli eftir rúman klukkutíma leik í upphafsleik Evrópumótsins í fótbolta á milli Íslands og ...
Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja tók í gær fyrir erindi frá framkvæmdastjóra Herjólfs þar sem óskað er eftir því að ...
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt er hún ræddi við mbl.is eftir 1:0-tap íslenska kvennalandsliðsins ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results